29. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðja, mánudaginn 15. janúar 2024 kl. 09:30


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:48
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:30
Logi Einarsson (LE) fyrir (KFrost), kl. 09:30
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:30

Eyjólfur Ármannsson var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Staðfesting ríkisreiknings 2022 Kl. 09:30
Til fundarins komu Kristinn Hjörtur Jónasson og Andri Már Ingólfsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Auk þess kom Ingþór Karl Eiríksson frá Fjársýslu ríkisins. Þeir kynntu frumvarpið og svöruðu spurningum um efni þess.

2) Önnur mál Kl. 10:36
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:37
Fundargerð 28. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:38